top of page

VERNDARSVÆÐI
& ÞRÓUN BYGGÐAR

Dagsetning

27. apríl 2018 

Fundarstjóri

Salvör Jónsdóttir

Verndarsvæði geta haft mjög jákvæð áhrif á byggðaþróun ef rétt er að farið. Á ráðstefnunni munu erlendir fyrirlesarar segja frá áhugaverðum fordæmum frá heimalöndum sínum og fjölbreyttum leiðum sem farnar eru í þessum efnum.

 

Víða erlendis ná verndarsvæði yfir byggðir og staði þar sem margvísleg starfsemi fer fram. Með því að nálgast samspil verndar og nýtingar með jafnvægi og sjálfbærni að leiðarljósi má finna áhugaverðar lausnir sem tryggja vernd samhliða hagnýtingu náttúrugæða og menningararfs, sem beint eða óbeint tengist hinu verndaða.

 

Ráðstefnunni er ætlað að vera innlegg í opinbera umræðu sem alltof oft snýst um byggðaþróun eða verndaraðgerðir en sjaldnast hvort tveggja í senn.

 

Það er von aðstandenda ráðstefnunnar að hún geti fært sveitarstjórnarfólki, starfsfólki í annarri stjórnsýslu, náttúruverndarsamtökum og öllum almenningi góðar ábendingar og hugmyndir um leiðir sem fara mætti á Íslandi.


 

Samstarfsaðilar

Fyrirlesarar

Elliott Lorimer

Principal officer for Forest of
Bowland Area of Outstanding
Natural beauty, Englandi

Carol Ritchie

Executive director
EUROPARC Federation

Peter Crane

Head of Visitor Services for Cairngorms National Park Authority (CNPA), Skotlandi
Info

Jukka Siltanen

M.Sc. in Computer Science from University of Tampere, Finland,

M.Sc. in Environment and Natural Resources from University of Iceland

Rita Johansen

World Heritage Coordinator

Vega Archipelago World Heritage, Noregi

Dr. Miguel Clüsener-Godt

Director a.i.

Division of Ecological

and Earth Sciences

Secretary a.i.

Man and the Biosphere (MAB) Programme Natural Sciences Sector, UNESCO

Dagskrá
Ráðstefnustjóri: Salvör Jónsdóttir, skipulagsfræðingur
 
 
10:00   Sigurður Gísli Pálmason, stofnandi Hrífanda, setur ráðstefnuna
 
10:15   Peter Crane, Cairngorms 
 
10:50   Rita Johansen,Vegaøyan
 
11:20   Elliott Lorimer, Forrest of Bowland
 
12:00   Hádegisverður
 
13:00   Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar
             Umhverfis- og auðlindaráðherra
 
13:20   Miguel Clusener-Godt, Man and the Biosphere, UNESCO
 
14:00   Carol Ritchie, EUROPARC Federation
 
14:30   Jukka Siltanen, MS in Environment and Natural Resources 
 
15:00   Pallborðsumræður
 
15:30   Fundi slitið

Salvör Jónsdóttir

Sigurður Gísli Pálmason

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Staðsetning

bottom of page